Granni WI 3

Leið númer 53/55 á mynd

Leiðin er beint á móti Grafarfossi sjálfum en nær að fá aðeins minni sól þar sem að hann snýr betur.

Flestir láta sé nægja að klifra bara fossinn sjálfan sem sést á myndinni en einnig er hægt að elta gilið sem klifrað er upp í. Viðtekur að mestu snjóklifurleið með stöku íshöftum

WI 2/3, 650 m ef farið er alla leið.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 06.03 1983

Klifursvæði Esja
Svæði Grafarfoss
Tegund Ice Climbing
Merkingar

2 related routes

Granni WI 3

Leið númer 53/55 á mynd

Leiðin er beint á móti Grafarfossi sjálfum en nær að fá aðeins minni sól þar sem að hann snýr betur.

Flestir láta sé nægja að klifra bara fossinn sjálfan sem sést á myndinni en einnig er hægt að elta gilið sem klifrað er upp í. Viðtekur að mestu snjóklifurleið með stöku íshöftum

WI 2/3, 650 m ef farið er alla leið.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 06.03 1983

Grafarfoss WI 4+

Grafarfoss er breytt ísþil undir Kistufelli í Esjunni. Allmörg afbrygði af fossinum hafa verið farin en þau hafa ekki fengið ný nöfn og teljast kanski ekki sem sér leiðir.

Útgáfurnar af Grafarfossi eru á bilinu WI 4 -WI 5 og veltur þetta allt á aðstæðum eins og svo oft. Fossinn snýr ekki alveg í suður en fær samt hellings sól og á ísinn því það til að bakast og verða illtryggjanlegur á köflum.

Upprunalega útgáfan og sú klassískasta til að fara er lengst til hægri í kverkinni, telst það afbrygði vera um WI 4 og er um 65 m.

FF: Björn Vilhjálmsson og Einar Steingrímsson, 20.12 1980.

Skildu eftir svar