Thor’s Revenge WI 5
Mynd óskast
Dalsgil i Skáladal, lngjaldssandi (yst úti í Önundarfirði). Leiðin er i fjallinu Kaldbak sem er á vinstri hönd þegar haldið er upp Gemlufallsheiðina. Í Skáladal eru a.m.k. tvar samfelldar
brattar línur. Sú vinstri er Thor’s Revenge.
FF: Rúnar Óli, Danny O’Farrell
| Klifursvæði | Ísafjarðardjúp |
| Svæði | Önundarfjörður |
| Tegund | Ice Climbing |
| Merkingar |




