Krummi er svangur WI 4
Krummi er svangur – Stakkholtsgjá – Þórsmörk
Rétt vestan við innganginn á Stakkholtsgjá er ísfoss.
Tveggja spanna klifur líklega um 15-20m sitthvor fossinn.
Leiðin fékk þetta nafn vegna þess að frumfarar fylgdust með Krummapari murka líftóruna úr Fýlsgreyi sem átti engan séns.
Fyrri fossinn er WI3+ og seinni WI4-5 (hægt er að velja úr á breiðu ístjaldi)
FF: Bjarni Guðmundsson og Sigurður Bjarni Sveinsson, janúar 2018
| Klifursvæði | Þórsmörk |
| Svæði | Stakkholtsgjá |
| Tegund | Ice Climbing |
| Merkingar |

