Krummi er svangur WI 4

Krummi er svangur – Stakkholtsgjá – Þórsmörk

Rétt vestan við innganginn á Stakkholtsgjá er ísfoss.
Tveggja spanna klifur líklega um 15-20m sitthvor fossinn.

Leiðin fékk þetta nafn vegna þess að frumfarar fylgdust með Krummapari murka líftóruna úr Fýlsgreyi sem átti engan séns.

Fyrri fossinn er WI3+ og seinni WI4-5 (hægt er að velja úr á breiðu ístjaldi)

FF: Bjarni Guðmundsson og Sigurður Bjarni Sveinsson, janúar 2018

Crag Þórsmörk
Sector Stakkholtsgjá
Type Ice Climbing
Markings

2 related routes

Krummi er svangur WI 4

Krummi er svangur – Stakkholtsgjá – Þórsmörk

Rétt vestan við innganginn á Stakkholtsgjá er ísfoss.
Tveggja spanna klifur líklega um 15-20m sitthvor fossinn.

Leiðin fékk þetta nafn vegna þess að frumfarar fylgdust með Krummapari murka líftóruna úr Fýlsgreyi sem átti engan séns.

Fyrri fossinn er WI3+ og seinni WI4-5 (hægt er að velja úr á breiðu ístjaldi)

FF: Bjarni Guðmundsson og Sigurður Bjarni Sveinsson, janúar 2018

Stakkur WI 4+

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Stakkur
Sunnan megin í Stakkholtsgjá er mjótt
ískerti. Þetta er eitt af þeim fáu sem nær
alveg niður af þeim óteljandi sem hanga
í klettaveggjum víða í gjánni. Leiðin er
50m og 4.-5. gr.

FF.: Dagur Halldórsson og Viðar Hauksson, 11. mars 1995.

Leave a Reply