Americano WI 3
Leið númer E6.
Leið efst og innst í Kaffistofunni, innar en E3 og E4.
Leiðin endar á stórum stein sem hægt er að tryggja úr. Sami steinn virkar sem trygging í E5 og E7 líka.
WI 3, 40m.
FF: Franco Del Guerra og Matteo Meucci, 11. febrúar 2020
| Klifursvæði | Múlafjall |
| Svæði | Kaffistofan |
| Tegund | Ice Climbing |
| Merkingar |

