7 related routes

Latte Macchiato WI 2

Leið númer E7.

Leið efst og innst í Kaffistofunni, innar en E3 og E4.

Leiðin endar á stórum stein sem hægt er að tryggja úr. Sami steinn virkar sem trygging í E5 og E6 líka.

WI 2+, 40m.

FF: Franco Del Guerra og Matteo Meucci, 11. febrúar 2020

Americano WI 3

Leið númer E6.

Leið efst og innst í Kaffistofunni, innar en E3 og E4.

Leiðin endar á stórum stein sem hægt er að tryggja úr. Sami steinn virkar sem trygging í E5 og E7 líka.

WI 3, 40m.

FF: Franco Del Guerra og Matteo Meucci, 11. febrúar 2020

Corretto M 4

Leið númer E5.

Leið efst og innst í Kaffistofunni, innar en E3 og E4.

Leiðin endar á stórum stein sem hægt er að tryggja úr. Sami steinn virkar sem trygging í E6 og E7 líka.

WI3+ / M 4, 40m.

FF: Franco Del Guerra og Matteo Meucci, 11. febrúar 2020

Ristretto M 5

Leið númer E4

Í staðinn fyrir að fara upp WI 2 spönnina til að komast að E1 og E2 er haldið áfram upp eftir gilinu.

WI 4 / M 5

FF: Ásgeir Már og Matteo Meucci, 24. janúar 2020.

Bara kaffi WI 4

Leið númer E3

Í staðinn fyrir að fara upp WI 2 spönnina til að komast að E1 og E2 er haldið áfram upp eftir gilinu.

FF: Ásgeir Már og Matteo Meucci, 24. janúar 2020.

Afmæliskaka WI 4

Leið númer E2

Sameiginleg fyrsta spönn (WI 2) með E1. Seinni spönnin er stífari (WI 4) og er hægra megin í skálinni sem komið er upp í. 30m.

FF: Ásgeir Már og Matteo Meucci, 24. janúar 2020

Ekkert te WI 3

Leið númer E1

Fyrsta spönnin (WI 2) er sameiginleg með E2 og leiðir upp í litla skál. Seinni spönnin (WI 3) er fyrir miðju í skálinni og leiðir upp á brún. 40m.

FF: Ásgeir Már og Matteo Meucci, 24. janúar 2020.

Skildu eftir svar