Páll Sveinsson

Svör sem þú hefur skrifað

25 umræða - 226 til 250 (af 317)
  • Höfundur
    Svör
  • in reply to: Axarblöð – piranha #51768
    Páll Sveinsson
    Participant

    Ef einhvern vantar Piranaha þá henti ég einni í hilin fyrir neðan Glym fyrir nokkrum árum.

    kv.
    Palli

    in reply to: Verkefni helgarinnar! #51664
    Páll Sveinsson
    Participant

    Flottur.
    Þeim fækkar óðum tindunum sem eru eftir.

    Gangi þér vél

    kv.
    Palli

    in reply to: Hrútsfjallið og Svínafellsjökull #51659
    Páll Sveinsson
    Participant

    Tímarnir breitast og fókið með.

    Þegar ég fór í mína fyrstu ferð upp á Hrútfellstinda fyrir mörgum, mörgum árum þá var mér tjáð að seinnipart sumars væri besti tíminn til þess.

    Ég hef síðan líka farið upp um páska og báðir tímar hafa sína kosti og galla.

    kv.
    Palli

    in reply to: 100 hæstu tindarnir! #51559
    Páll Sveinsson
    Participant

    Hann er ótrúlegur kallin.
    Ég er nú bara stoltur af að þekkja hann.

    http://www.utivera.is/100haestu

    kv.
    Palli

    in reply to: 100 hæstu tindarnir! #51557
    Páll Sveinsson
    Participant

    Skreppa á Bárðarbungu!!! Rölta Glerárdalshringinn!!!

    Ég verð bara þreittur á að lesa þetta.

    kv.
    Palli

    in reply to: Umgengni við Valshamar #51546
    Páll Sveinsson
    Participant

    Svona svona. Þetta hefur alltaf verið svona og mun alltaf verða svona. Þíðir ekkert að pirra sig á þessu.

    Við sem gerum ekki svona vitleisu verðum bara að vera duglegri og hreinsa upp skítin eftir hina.

    Það segir jafn mikið um þá sem nenna ekki að hreinsa upp skitinn eftir hina og þá sem eru sóðar.

    kv.
    Palli

    in reply to: Grendill og nágrenni! #51517
    Páll Sveinsson
    Participant

    Ekki af þér skafið Olli minn.

    Það verðu erfitt að toppa þetta.

    Baráttukveðjur.
    Palli

    in reply to: BANFF – fyrra kvöldið búið #51485
    Páll Sveinsson
    Participant

    Alltaf gaman að mæta á BANFF. Samt eins og ég hafi séð þetta allt áður. Alltaf ein sem endar á „í mynningu“.

    Þeir sem hafa ísklifrað fengu fyrir aurinn sinn. Horfa á Will var tóm snild. Sjá kallin reyna aftur og aftur brölta upp 2gr. jökulís og pissa í buxurnar af stressi var ótrúlegt. Hélt reyndar lengi að hljóðið hefði verið fixað það var svo ýkt.

    kv.
    Palli

    in reply to: Nýr leiðarvísir fyrir Stardal #51404
    Páll Sveinsson
    Participant

    Fleiri en einn hefur farið Hvíta depilin án þess að klippa í riðhrúguna. Hvort það var til að sanna að fleigar og boltar eru óþarfir eða þeir hafi ekki treist honum veit ég ekki.

    Fékk nú einu sinni BB í fangið í þeirri leið og þá hélt fleigurinn.

    Þegar ég las í gegnum þennan vísi þá fékk ég fiðring í magan og búinn að heita mér því að skreppa í dalin og rifja upp gamla takta.

    kv.
    Palli

    in reply to: Nýr leiðarvísir fyrir Stardal #51387
    Páll Sveinsson
    Participant

    Glæsilegt.
    Ánægður með framtakið.

    Sérstaklega ánægður með að þú skulir hafa slept því sem fór hvað mest í taugarnar á mér í gamla ÍSALP vísinum.

    Gleymdist þó í einni leið. Hvíta deplinum;-)

    kv.
    Palli

    in reply to: Bláfjöll #51256
    Páll Sveinsson
    Participant

    Átti einusinni leið um skotland og gékk í gegnum skíðasvæði þar. All var marautt en samt var skíðað? Ástæðan var að skíðasvæðið var sundur grafið af nokkrum breiðum skurðum þar sem allan sjóinn hafði skafið í sem á annað borð hafði fallið á svæðinu.

    Þetta fannst mér stórsniðugt og virtist virka mjög vel.

    kv.
    palli.

    in reply to: myndir af festivali #51205
    Páll Sveinsson
    Participant

    Þegar ég fór þetta um árið með Bjössa Ólafs og Jón Gauta klifraði ég upp úr leiðinni.
    En þar sem ekkert var þar til að binda í niðurklifraði ég þangað til ég komst í smá ís til að tryggja. Á síðustu metrunum var ég smeikur um að detta á bakvið.

    Ekki treysti ég ísnum betur en svo að ég slakaði þeim félögum niður strax og græaði svo þræðingu sem ég seig niður á.

    Við fórum þetta í þremur spönnum. Ein á mann.

    kv.
    Palli

    in reply to: Gisting á ísfestivali #51084
    Páll Sveinsson
    Participant

    „Stekkjastaur nær niður“

    Vá… þetta gerist ekki nema á 10 ára fresti.

    Drífa sig norður. Nú er tækifærið!!!

    kv.
    Palli

    in reply to: Gullna reglan #51008
    Páll Sveinsson
    Participant

    Að reka broddana í kostaði 6 mánaða gifsaðan fót. Mestan tíman upp í mitti. Spelkur næstu þrjá mánuði. Þrjár aðgerðir og árs frí frá fjallamennsku.

    Læknirinn sagði að ef þetta hefði gerst tíu árum fyrr hefði hann ekki nent þessu og tekið bara fótin af.

    kv.
    Hallti Palli.

    in reply to: Gullna reglan #51004
    Páll Sveinsson
    Participant

    Það er ekki það sama að detta og „DETTA“.
    Reyna einhverja erfiða hreyfingu þar sem þú er mjög efins að ná klára en passar að tryggja mjög vel svo fallið verði mjög stutt og áhættulitið er ekki það sama og falla óvænt með háan fallstuðul með ótryggar tryggingar inni.

    Það er rétt að ég hef aldrei dottið óvænt en margoft reynt og „DOTTIГ við að prófa eitthvað sem góðir klifrarar leika sér af í dag.

    Ekki má gleyma að sá sem tryggir fallið er í stórhættu líka ef hann er ekki með hlutina á hreinu. Í hinni flottu flugferð Olla í Hval II var ég á hinum endanum. Ég fór jafn hratt upp eins og Olli niður þegar línan strekktist og mátti þakka fyrir að rekast ekki í neitt á leiðinni. Ég hafði allar tryggingar fyrir ofan mig meðan Olli kom upp og breytti engu þegar hann hélt áfram. Eftir fallið endaði ég eins og þvottur á snúru með línuna strengda upp og tryggingarnar fyrir neðan mig.

    kv.
    Palli

    in reply to: Eyjafjöll í þokkalegum aðstæðum #50917
    Páll Sveinsson
    Participant

    Eyjafjöll eru alltaf blaut. Þegar mest er þá þarf að halda í sér andanum þegar litið er upp.

    En þegar ísinn er svona mikið á ferðinni er nú ekki gáfulegt að vera þarna.

    Ekki gefast upp því þetta svæði er toppurinn þegar það er í aðstæðum.

    kv.
    Palli

    in reply to: Hvalfjörður/Hestgil #50878
    Páll Sveinsson
    Participant

    Þetta var leinistaðurinn hanns Sigursteins Baldurssonar og fór hann allar augljósar línur þar að eigin sögn.

    Klifraði tvær línur þarna einu sinni og hafði gaman af. Þetta rennur nú allt saman svo ég man nú ekki nákvæmlega hvaða línur það var.

    Nú er heldur stittra að labba að þessu svæði eftir að vegurinn í sumarbústaðarlöndin kom.

    kv.
    Palli

    in reply to: Þurrtólun í RVK #50528
    Páll Sveinsson
    Participant

    Forðum daga þá notuðum við fjörurnar í þorlákshöfn til að æfa þurrskíðun.

    kv.
    Palli

    in reply to: Nýjar forsíðumyndir #50499
    Páll Sveinsson
    Participant

    Fríklifruðu ekki B.B. og félagar aðra leið í Fallastakkanöf um árið. Tvær fyrstu spannirnar voru vinstramegin við orginalin og svo var síðasta spönnin sú sama?

    kv.
    Palli

    in reply to: Orion í aðstæðum #50437
    Páll Sveinsson
    Participant

    Hver ellti hvern þessa helgina?

    Ég breitti aðeins textanum með myndini og svo fáum við bara úr því skorið hver fór hvað og hvenær.

    Annar sakna ég þess að sjá aldrei myndir frá þér á mínum(þínum) síðum Ívar. Myndir seigja meira en mörg orð og bera minni ábyrgð.

    kv.
    Palli

    in reply to: Orion í aðstæðum #50435
    Páll Sveinsson
    Participant

    Sorry… Er of gamall til að einfara.
    Setti nokkrar myndir inn á mínar síður og þar má sjá huldumannin.

    http://www.isalp.is/art.php?f=82

    kv.
    Palli

    in reply to: Kíkið á þetta #50384
    Páll Sveinsson
    Participant

    Var einhver svo frægur að hitta skvísuna þegar hún kom til íslands?

    palli

    in reply to: Festivalið #50248
    Páll Sveinsson
    Participant

    Hvernig væri að véla út lykil að dj.. keðjudraslinu og keira inn dalinn.

    Það eru ekki allir jafn mikklir göngugarpar.

    kv.
    Palli

    in reply to: Everest… eða hvað? #50229
    Páll Sveinsson
    Participant

    Sem betur fer er ekki öll vitleisan eins.

    http://www.polli.com/

    kv.
    Palli

    in reply to: Everest… eða hvað? #50226
    Páll Sveinsson
    Participant

    Hver leggur vinnu í svona síðu fyrir annað eins rugl.

    Hvorki hundurinn né Mary mun nokkurtíman komast út fyrir UK.

    Ef þetta á að vera brandari þá er ég ekki að skilja hann.
    Þetta er kannski bara auglýsing. Ef svo þá er hún góð.

    kv.
    Palli.

25 umræða - 226 til 250 (af 317)