Googooplex WI 4

Googooplex route and grading. Photo: Björgvin Hilmarsson

 

The route Googooplex (WI4, AD+, 340m) was climbed during ÍSALP´s annual ice climbing festival in February 2020, that took place in the Ísafjörður area, Westfjords of Iceland, just before the Covid-19 pandemic struck.

To reach the route you go to Hnífsdalur village. From there there is a gravel road that leads well into the valley. If that´s clear the approach is quite a lot shorter. If it´s impassable, the best option is to park at the end of Bakkavegur street, the one that reaches furthers into the valley. The route is in the first corrie on the left, called Bakkahvilft. It´s just over 2km from the end of Bakkavegur street to the base of the route.

In total the route is around 340m and was climbed in 5 long pitches. It´s a mix of ice walls and snow slopes of various steepness.

  1. 70m. Short section of ice, snow slope, main section of ice (steep WI4), snow slope and then a short section of ice in the end.
  2. 70m. Short section of ice, a long snow slope and then short section of ice again.
  3. 60. Snow slope, sort section of ice, snow slope again up to a very short section of ice. Stance made in ice that could be found under a bunch of snow.
  4. 70m. Long snow slope.
  5. 70m. Long snow slope to the top.

FA: Björgvin Hilmarsson og Bjartur Týr Ólafsson, 8th of February 2020.

The name of the route comes from an album by the legendary Icelandic punk band Purrkur Pillnikk. Three of four members later were members of The Sugarcubes along with Björk and others. This area/sector has another shorter route that is simply called Purrkur. More can definitely be done and I kindly ask others who will (hopefully) set up more routes there, to stick with the Purrkur Pillnikk name theme. Thank you.

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Hnífsdalur
Type Ice Climbing

Video

Múrverk WI 4

Björgvin að fikra sig upp fyrri spönnina og Viðar tryggir. Mynd: Björgvin Hilmarsson

Innst inni í Seljalandsdal þeim er liggur inn af Álftafirði er ónefnt gil í stöllum þar sem gilið breikkar og myndar eins og skálar. Leiðin er í annarri skálinni af þremur.

Þarna er einstaklega formfagur berggangsveggur sem við klifruðum með og fyrri spönnin sem er um 50m, endar nánst á bakvið hann. Þar fyrir ofan er brattasta hafið, spönn sem er um 15m.

Fyrri spönninn er væntalega nokkuð mislöng eftir því hversu mikill snjór er í gilbotninum. Þó líklega alltaf hægt að ná niður í einu sigi á 70m línum.

FF: Björgvin Hilmarsson og Viðar Kristinsson, 28. janúar 2020.

Ísfirzku goðsagnirnar Búbbi og Rúnar Karls hafa farið leið í þessari skál og finnst þeim líklegast að hún hafi legið þar sem leið 2 er merkt inn á myndirnar. Núna 20 árum seinna var ákveðið að kalla hana Í blámanum. Við nánari skoðun á nýjum og gömlum myndum læðist að manni sá grunur að línan þeirra gæti hafa verið aðeins innar (lengra til hægri á myndunum). Það verður skoðað nánar og uppfært ef þarf.

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Seljalandsdalur
Type Ice Climbing

Í blámanum WI 4

1. Múrverk og 2. Ónefnd. Mynd: Björgvin Hilmarsson

Innst inni í Seljalandsdal þeim er liggur inn af Álftafirði er ónefnt gil í stöllum þar sem gilið breikkar og myndar eins og skálar. Leiðin er í annarri skálinni af þremur.

Klifraðar hafa verið tvær leiðir í þessari skál. Í blámanum er merkt nr. 2 á myndunum sem hér fylgja. Línurnar sýna hvar Búbbi og Rúnar halda að leiðin hafi líklega verið en það er sem sagt ekki alveg á hreinu (gæti líka hafa verið aðeins meira til hægri). Líklega er leiðin svona um 45m með öllu. Hin leiðin, Múrverk WI4, er merkt sem nr.1

FF: Sigurður Jónsson (a.k.a. Búbbi) & Rúnar Karlsson, 30. nóvember 2000.

Ath: Myndirnar sem eru með rauðu línunum eru ekki teknar þegar leiðin var farin svo þær sýna ekki aðstæður eins og þær voru þá. En myndirnar af Rúnari og Búbba að klifra eru klárlega engar falsfréttir og teknar meðan á stuðinu þeirra stóð.

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Seljalandsdalur
Type Ice Climbing