Árnessýsla

Undir Árnessýslu falla nokkur svæði með stökum eða fáum leiðum. Helstu svæði innan Árnessýslu eru

Hveragerði

Í nágrenni Hveragerðis eru ágætis byrjendavænar leiðir með stuttri aðkomu. Í ársriti klúbbsins frá 2007 er mynnst á eina klassíska leið þar.

Ingólfsfjall

Í Ingólfsfjalli er allt fullt af alskonar giljum og skorningum, hellingur af viðfangsefnum þar. Einnig er bergið þar bara ágætt á íslenskan mælikvarða.

-…

Mikið er enn af óklifruðum eða ófundnum leiðum á svæðinu.

Leiðarlýsing

Frá Reyjakvík er keyrt austur yfir Hellisheiði eða í gegnum Þrengslin ef svo ber undir. Um það bil 30 min eru á milli Reykjavíkur og Hveragerði.

Kort

Comments

Skildu eftir svar