Tutenkamon WI 4

Leið númer 1 á mynd

Liggur á bak við pýramídan í Fannahjalla, vinstra megin við Aftanmídan.

FF: Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, Skarphéðinn Halldórsson og Sveinn Friðrik Sveinsson í febrúar 2014. WI4, 40m

Klifursvæði Skarðsströnd
Svæði Hvolsfjall
Tegund Ice Climbing
Merkingar

3 related routes

Tutenkamon WI 4

Leið númer 1 á mynd

Liggur á bak við pýramídan í Fannahjalla, vinstra megin við Aftanmídan.

FF: Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, Skarphéðinn Halldórsson og Sveinn Friðrik Sveinsson í febrúar 2014. WI4, 40m

Cleopatra WI 3+

Leið númer 3 á mynd

Liggur í stóra ísþilinu hægra megin við pýramídan í Fannahjalla.

FF: Guðlaugur Ingi Guðlaugsson, Skarphéðinn Halldórsson og Sveinn Friðrik Sveinsson í febrúar 2014. WI3+, 25m

Aftanmídan WI 5

Leið númer 2 á mynd.

Leiðin liggur í suðvestur-hlíðum Hvolsfjalls sem er rétt sunnanmeginn við Gilsfjörð í Breiðafirði. Flott ísþil á bakvið pýramídann í Fannahjalla.

FF: Óðinn Árnason, febrúar 2014. WI5, 50m.

Skemmtilega frásögn og myndasafn frá fjallateyminu má finna hér.

Skildu eftir svar