Innri tvíburafoss WI 4

Leið númer 39 á korti, mynd óskast

Lóðréttur ísfoss – 10-l5m
FF: Ari T. Guðmundsson og Hreinn Magnússon,
12. jan 1986. Bratt ísþrep i Skiftagili. Sést frá vegi

Þessi leið vekur upp spurningar eins og, hvar er þá ytri tvíburafoss? Ef einhver hefur upplýsingar um það þá óskast þær upplýsingar. Og hversu erfiður er lóðréttur ísfoss sem er 10-15m?

Við setjum bara fjórðu gráðu á það en upplýsingar um það óskast einnig.

Ekki tengd Efri og Neðri tvíburafoss í tvíburagili

Klifursvæði Kjós
Svæði Múli
Tegund Ice Climbing
Merkingar

8 related routes

Sólarvörn WI 3

fun route 500 m north of Lodospady/ Gíslalækur.
located in the small gully at the end of the forest.
~50 m long line.

Brook Woodman, Daniel Ben-Yehoshua, 07.02.2021

Uppvakning WI 3

#2.

Pleasant climbing just right of Dauðsmannsfoss.

A short steep section followed by easy ice to the top.  Climb the long snow slope above or abseil off (~50m).

Lífsmark WI 2

Leið númer 2a.

WI 2/3 10-15m Þræðið bröttustu kaflana í tveim stuttum höftum til að finna lífsmark.

FF: Örn Árnason og Björn Gabríel Björnsson, 22. nóv 2020

Iceolation WI 3

Leið utarlega í Kjósinni, næsta gil við Lodosprady.

FF: Daníel Másson, Jón Andri Helgason og Nanna Guðrún Bjarnadóttir, 29. mars 2020

Lodospady WI 2

Leið upp Gíslalæk í Kjós, aðeins norðar en Dingulberi og Dauðsmannsfoss

Austan megin í Kjós, beygt til hægri hjá skilti sem á stendur Gíslagata, hjá litlum skógarlundi.

Fjögur stutt höft með smá labbi á milli (það fjórða var á kafi í snjó).

Fyrsta haft er auðveldur WI 2 u.þ.b., 15-20 m. og sést frá veginum, miklir bólstrar sem mynda hálfgerðan stiga.

Annað haft er eilítið brattara en  frekar stutt.

Þriðja er stutt ísrenna við hlið aðal fossins sem var ekki frosinn, heldur brattari en hin höftin.

Þó leiðin teljist hvorki erfið né löng þá leynir hún talsvert á sér miðað við hvernig hún lítur út frá veginum.

FF: Bartolomiej Charzynski, Ewelina og Michal, Des 2013

Dingulberi WI 3

Leið númer 3 á mynd

Leiðin er rétt sunnan við Dauðsmannsfoss sem rennur úr Sandfellstjörn rétt hjá Vindáshlíð

Leið númer 2. er óklifruð eftir því sem best er vitað

Leið merkt inn á kort númer 38, númer 1 á mynd

FF: Daníel Másson og Jón Andri Helgason, janúar 2018

 

Innri tvíburafoss WI 4

Leið númer 39 á korti, mynd óskast

Lóðréttur ísfoss – 10-l5m
FF: Ari T. Guðmundsson og Hreinn Magnússon,
12. jan 1986. Bratt ísþrep i Skiftagili. Sést frá vegi

Þessi leið vekur upp spurningar eins og, hvar er þá ytri tvíburafoss? Ef einhver hefur upplýsingar um það þá óskast þær upplýsingar. Og hversu erfiður er lóðréttur ísfoss sem er 10-15m?

Við setjum bara fjórðu gráðu á það en upplýsingar um það óskast einnig.

Ekki tengd Efri og Neðri tvíburafoss í tvíburagili

Dauðsmannsfoss WI 3

Leið merkt inn á kort númer 38, númer 1 á mynd

Gráða 2-3 – 100 m
FF: Ari T. Guðmundsson, Hreinn Magnússon og
Olgeir Sigmarsson, 29 desember 1985.

Ísfoss í sex þrepum rétt vestan Vindáshlíðar. Lækur úr
Sandfellstjörn er valdur að fossinum.

Ágætis niðurgönguleið er vestan við fossinn ef klifrað er alveg upp úr leiðinni.

Comments

Skildu eftir svar