Innri tvíburafoss WI 4

Leið númer 39 á korti, mynd óskast
Lóðréttur ísfoss – 10-l5m
FF: Ari T. Guðmundsson og Hreinn Magnússon,
12. jan 1986. Bratt ísþrep i Skiftagili. Sést frá vegi
Þessi leið vekur upp spurningar eins og, hvar er þá ytri tvíburafoss? Ef einhver hefur upplýsingar um það þá óskast þær upplýsingar. Og hversu erfiður er lóðréttur ísfoss sem er 10-15m?
Við setjum bara fjórðu gráðu á það en upplýsingar um það óskast einnig.
Ekki tengd Efri og Neðri tvíburafoss í tvíburagili
Klifursvæði | Kjós |
Svæði | Stök leið |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |
Klifraði þessa í dag! Geggjaðar aðstæður.