3 related routes

Fróðafoss WI 3

Beint upp af bænum Fróðasker, sem er austasti bærinn á Hofi.

FF: Einar Rúnar Sigurðsson, WI 3, 45m.

Gasfróði WI 4

Græna línan á mynd

Grasfróði is just about 100 meters to the left from Fróðafoss and it only takes about 5 minutes to walk up to it from the car. (Straight up from the house Fróðasker in Hof). This is a 50 meter WI4 route first climbed by

FA: Einar Sigurðsson and Mikko Nikkinen on January 23rd 1998.

 

Gasfróði Direct WI 4+

Rauða línan á mynd

Er beinasta og fallegasta línan í Grasfróða (vinstra megin við samnefnda leið sem klifin var fyrir 2 árum), 5 mínútna gangur upp frá austustu húsunum á Hofi (Fróðaskeri)

Við klifum leiðina í einni spönn, fyrri hlutinn er sennilega ekki nema 3 gráða, en ofan við miðju hertist róðurinn. Þurfti að komast undan smá slúti til að komast í efsta og lengsta lóðrétta kaflann. Verst var samt að komast yfir brúnina upp úr leiðinni, úr lóðréttum ís í blautan mosa og gras. Ísinn var mjög kertaður, og mikið um húkk frekar en högg.

FF: Einar Rúnar Sigurðsson og Guðmundur Þorsteinsson, 05. jan. 2000, 45m

Skildu eftir svar