Skautasvell WI 2

Leið beint ofan við skógræktina í Hamrahlíð og liggur samsíða hluta af bröttu gönguleiðinni upp á Úlfarsfell.

Stuttir stallar, getur mögulega náð WI 3 ef hún er þunn og enginn snjór til staðar, oftast WI 2 en getur líka horfið á snjóþungum vetri.

FF: Óþekkt einhverntíman í fyrndinni.

Crag Reykjavík
Sector Úlfarsfell
Type Ice Climbing

Fallandi tár WI 6

A big, beautiful and hard route with wild ice formations on the south facing cliffs which overlook Huldujökull.

The two crux pitches climb detached pillars and curtains, and were climbed on the right side during the first ascent.

Approach via Kötlujökull. The base of the route is approximately 5km from the glacier terminus, though navigating the terminal moraine of Kötlujökull and the lateral moraine which guards entry to Huldujökull can be time consuming.

P1: WI4 50m
P2: WI6 40m
P3: WI6 30m
P4: WI4 30m

FA: Rory Harrison and Jay Philip Borchard 09/02/24

Crag Vík í Mýrdal
Sector Huldujökull
Type Ice Climbing

Grasgeiri WI 3

Leið vinstra megin við Ýring sem myndast sjaldan og fer auðveldlega á kaf í snjó.

200+m af klifri, álíka löng og Ýringur.

Leiðin er að megninu til WI 2 en nokkur brattari höft ýta gráðunni upp í WI 3

FF: Rakel Ósk Snorradóttir & Grétar ca 2012

Crag Brynjudalur
Sector Sunnan í dalnum
Type Ice Climbing

Istinto Apuano M 4

Route F in the photo

The route follows the evident gully with some rock protections (BD2, BD1, pink tricam, n9 and n13 BD nuts).

M4 60m

„Istinto Apuano“ could be translated as The Apuan instinct,  where the Apuan Alps are a mountain range in northen Italy in Andrea’s and Matteo’s home turf.

FA: Andrea Fiocca  & Matteo Meucci, november 2022

Crag Kaldidalur
Sector Þórisjökull
Type Mixed Climbing

Brunnhorn

Leið sem spíralar sig upp á miðtind Brunnhorns.

200 metrar, AD+ III 5.4, 6 spannir og ein gönguspönn

Klifrið byrjar frá söðlinum í nyrðra skarði Brunnhorns.

  1. spönn: Liggur upp bratt haft með grasi, síðan eftir syllukerfi, fyrst til vinstri og svo til hægri þar til komið er að stórum kletti. Þar má gera stans á góðri syllu.
  2. spönn: Hliðrun um heila línulengd út til hægri eftir grónum syllum, fram hjá bröttum vegg og litlum steinboga. Stans undir enda veggjarins.
  3. spönn: Stutt en bratt og frekar tæpt haft sem þarf nokkrar taugar í.
  4. spönn: Hryggur sem liggur í átt að tindinum, aftur fram hjá steinboganum og inn að litlum vegg sem gleypir við bergtryggingum.
  5. spönn: Ganga upp sundurskorna grasbrekku. Stans undir höfuðvegg hornsins. Næst fikarar leiðin sig réttsælis um tindinn.
  6. spönn: Hliðrun um línulengd eftir mis tæpum syllum og endar á rúmgóðri syllu undir frekar stuttu en bröttu, grónu og mjög lausu hafti. Haftið skyggir á toppinn. Klifrið er sleipt og laust, sprungurnar tryggjanlegar en óvíst hverju tryggingarnar halda. Haftið endar á litlum toppahrygg norðan í tindinum.
  7. spönn: Er rétt tæp línulengd. Án efa tæknilega erfiðasta klifrið á leiðinni en loksins eru berggæðin orðin ástættanleg og hægt að koma fyrir sæmilegum tryggingum.

Ítarleg umfjöllun um leiðina birtist í ársriti Ísalp fyrir árið 2021.

FF: Valdimar Harðarsson, Guðni Bridde og Björgvin Richardsson, 1994

Crag Vestrahorn
Sector Brunnhorn
Type Alpine

Annual magazine party and general meeting

On the 29. of september the board of Ísalp will hold the annual general meeting and right after and right after the party for our annual magazine that is finally being issued.

According to the clubs laws, the schedule is a follows:

  1. Election of the meetings moderator.
  2. Report from the board
  3. Annual accounts presented
  4. Changes to the laws
  5. Election of the clubs president
  6. Election of a new board
  7. Election of the line-up committee
  8. Election of two account inspectors
  9. Decide the annual membership fee
  10. Other

Those who have paid the annual membership fee have a valid vote at the meeting.
Candidacy shall be sent to the line up committee (runathor@gmail.com) before 26. of sptember but empty seats can be offered on the meeting it self.
All propositions for changes to the laws should be sent to the board (stjorn@isalp.is) before 26. of september.

Location: Bryggjan brugghús klukkan 19:00

Available spots in the board

Four spots are available in the board, President, Treasurer and two spots as Co-director.
Are you the (or do you know of) the next board member of Ísalp.
Being on the board is not a huge amount of work and the board always consists of great and driven individuals that want to build up and advance mountaineering in Iceland.
Aplication can be sent to the line-up committy, Rúna, Sissi and Freysi (runathor@gmail.com, sissi@askur.org, freskur@gmail.com) and/or stjorn@isalp.is

BANFF Mountain Film Festival 2022 – Iceland

Takið kvöldin frá! Íslenski Alpaklúbburinn ætlar að sjá fyrir sannkallaðri fjallaveislu á BANFF Mountain Film Festival kvikmyndahátíðinni í Bíó Paradís þann 10. og 12. maí kl 21:00. Kvikmyndahátíðin er sannarlega góð upphitun fyrir sumarið með fullri dagskrá af fjallamennsku, klifri, skíðum, fjallahjólum og fleiru.
Meðlimir Ísalp geta sótt afsláttarkóða hjá stjorn@isalp.is
Við mælum með að fólk mæti snemma í Bíó Paradís og hafi það gaman saman, hægt verður að tryggja sér Ísalp derhúfuna og tilboð verða á barnum og veitingasölunni.
Ísalp þakkar GG sport og Íslenskum Fjallaleiðsögumönnum fyrir að gera hátíðina mögulega.
___
The Icelandic Alpine Club ISALP celebrates the Banff Centre Mountain Film Festival on May 10th and 12th at 9 o’clock at Bíó Paradís, Hverfisgata. The festival includes films focusing on rock climbing, alpine climbing, skiing, mountain biking, running and more.
Isalp members can get a discount code at stjorn@isalp.is
___
Myndir / Films:
Þriðjudagur, 10. maí 21:00
The Slabs
EM
Exit the North Pole
The Mystery
Swissway to Heaven
INSIDE – A Hole New Ski Experience
Fimmtudagur, 12. maí 21:00
Follow the Light
ASCEND: Reframing Disability in the Outdoors
Link Sar
Learning to Drown
The Farmer
Reel Rock15: Action Directe
Maneuvers
JURRA – The Guardians of the Pole
Girls Gotta Eat Dirt
Markus Eder’s The Ultimate Run

Basalt Route M 7

Do to Stuðlagil being a very popular tourist spot and beautiful place that needs to be protected, Ísalp suggest that more dry routes shouldn’t be added to the  walls and this route should only be repeated delicately and with the utmost care. 

Drytooling route upp the midde of the basalt collumn wall in Stuðlagil. Protected with natural protection.

FA: Dani Arnold & Martin Echser 8. February 2022

Crag Fljótsdalshérað
Sector Stuðlagil
Type Mixed Climbing

New area, Tröllaskagi

Recently three new routes were logged. One in Héðinsfjörður and two in Siglufjörður. Since ice and alpine climbing is sparsely distributed around Tröllaskagi, it was decided to merge those new routes with the old areas Ólafsfjarðarmúli and Svarfaðardalur (Svarfaðardalur, Búrfellshyrna, Kerling og Skíðadalur).

The new climbing area is called Tröllaskagi and there under you can find all the previously established routes from the mentioned areas, now as sectors.