Pilar Pillar WI 5

Route 4 in Skálin

Steep pillar to the right of the main gully in Skálin sector in Eilífsdalur. Main pillar is around 30 meters long. From there climb one pitch of snow and finish with short steps of ice to the top.

WI5, 160 m

FA. Matteo Meucci and Bjartur Týr Ólafsson, 16th April 2020

Crag Esja
Sector Eilífsdalur
Type Ice Climbing

Famous Grouse WI 4

Route B6a

Single route to the right of Scottish Leader. Fun route that starts off steep with few delicate moves to get past some umbrellas at the top. After that there is an easy snow slope up a short ice section.

WI4/+

FF. Bjartur Týr Ólafsson og Matteo Meucci, 25. mars 2020.

Crag Múlafjall
Sector Kötlugróf
Type Ice Climbing

End of the Line

Skarðatindar East Face

The route was climbed on a second attempt in March 2020 by Bjartur Týr Ólafsson and Rory Harrison

Approach 

From the parking lot at Harfafell the approach up Skaftafellsjökull took between 2-3 hours on skis. From the glacier and to the face there is about 300-400 meter long slope before actual climbing starts.

Route

The route starts with a 170 meter long ice fall climbed in three pitches.  First pitch starts off steep but eases further up and heads up to the main ice line in a couloir. Next pitch gets progressively steeper all the way to the belay off to the right after 60 meters of climbing. The last pitch of the ice fall is the steepest or around AI4+ for 50 meters.

Next the route goes up the first snow field of the face for about 200 meters protected on running belays. After the snow field a brake is made by iced up cliffs.

Next pitch climbs up 40 meters of rimed up cliffs with decent protections. After the belay the next pitch traverses a thin snowy ledge with bad screws. This pitch is impossible to grade but  should be climbed with caution. On the first attempt we climbed another pitch of rimed rock instead of the ledge traverse. We found out later on that both variations would have worked and gotten us onto the second snow field.

Again we went for running belays and looked for weaknesses in the steep cliffs above. We found a route after about 120 meters with what looked like enough ice to climb into a couloir between two big rock towers.

The sixth pitch goes up more rimed rock and is probably the last one any decent gear. Seventh pitch is the first one that simply gets a mixed grade because of its lack of protection. It climbs up a short cliff onto a ramp and then around a corner into the final couloir. Last pitch is short but steep. Climbs up the couloir to the base of short but near-overhanging cliff with windblown rime. From the top we protected with a snow picket.

Route down

Head north to a big snow gully that takes you down to the base of Skaftafellsjökull. Walk by the side of the glacier until you find your skis. Enjoy the run down. Round trip 18.5 hours.

Pitches

  • Pitch 1. AI4, 60 m
  • Pitch 2. AI4, 60 m
  • Pitch 3. AI4+, 50 m
  • 200 meter first snow field
  • Pitch 4. AI3+/4, 40 m
  • Pitch 5. Stór hliðrun, 50 m
  • 120 second snow field
  • Pitch 6. AI4, 40 m
  • Pitch 7. M4, 40 m
  • Pitch 8. M5, 20 m

End of the Line, TD+, AI4+, M5. First Ascent; Bjartur Týr Ólafsson og Rory Harrison, 9. mars 2020

Crag Öræfajökull
Sector Skarðatindar
Type Alpine

Video

Wilson WI 3

Leið númer 2

Í klettahömrum Vatnshlíðar í Seljalandsdal í Álftafirði er fjöldinn allur af leiðum til klifurs.

Leiðirnar Cast Away og Wilson voru klifraðar á ísklifurfestivali Ísalp febrúar 2020 og eru að finna í hömrunum innst í dalnum.

Áætlunin var að klifra í hömrunum utar eða þar sem Stigið og Hryggspenna eru en það fór ekki betur en svo að klifurfélaginn lenti í vandræðum með að komast yfir ánna. Með blauta fætur skakklappaðist undirritaður yfir ánna og endaði sem strandaglópur, félagalaus og skrúfulaus.

Þegar komið var að Wilson var Heiða komin yfir ánna veitti líflínu í stað einmannaleikans.

FF. Bjartur Týr Ólafsson & Heiða Aðalbjargar, febrúar 2020

Wilson fylgir ísnum hægra meginn fyrir miðja mynd
Crag Ísafjarðardjúp
Sector Seljalandsdalur
Type Ice Climbing

Cast Away WI 3

Leið númer 1

Í klettahömrum Vatnshlíðar í Seljalandsdal í Álftafirði er fjöldinn allur af leiðum til klifurs.

Leiðirnar Cast Away og Wilson voru klifraðar á ísklifurfestivali Ísalp febrúar 2020 og eru að finna í hömrunum innst í dalnum.

Áætlunin var að klifra í hömrunum utar eða þar sem Stigið og Hryggspenna en það fór ekki betur en svo að klifurfélaginn lenti í vandræðum með að komast yfir ánna. Með blauta fætur skakklappaðist undirritaður yfir ánna og endaði sem strandaglópur, félagalaus og skrúfulaus.

Það var ekki margt annað í stöðunni en að finna einfara auðveldan ís þar sem hamrarnir voru hvað lægstir.

FF. Bjartur Týr Ólafsson, febrúar 2020

Cast Away, breiða ísþiliði fyrir miðju
Crag Ísafjarðardjúp
Sector Seljalandsdalur
Type Ice Climbing

Svarthamar WI 3

Fyrir ofan bæinn Svarthamar í Álftafirði má finna klettabelti skammt frá veginum.

Klettabeltið er aðeins skráð sem ein leið hér en hefur fjöldan allan af afbrigðum frá WI2-WI4. Klettarnir eru um 15 metra háir þar sem þeir standa hæstir og henta vel fyrir byrjendur í sportinu.

FF. Nemendur Lýðskólans á Flateyri, janúar 2020.

Klettarnir frá veginum
Álftafjörður og bærinn Svarthamar í bakgrunn

Crag Ísafjarðardjúp
Sector Svarthamarsfjall
Type Ice Climbing

(Icelandic) Bís Kvöld – Dry Tooling evening

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Vetur konungur er handan við hornið og því tilvalið dusta rykið af ísöxunum og hefja æfingar. Ísalp ætlar að efna til BÍS kvölds í klifurhúsinu föstudaginn 13. október klukkan 20:00.

Byrjendur jafnt sem lengra komnir er hvattir til að mæta. Vonumst til að sjá sem flesta!

(Icelandic) Everest tvíburarnir taka við verðlaunum á Íslandi

Sorry, this entry is only available in Icelandic. For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

everest-twins-625_625x350_81453292156

Systurnar Tashi og Nungshi Malik frá Indlandi fengu Leif Eiríksson Young Explorer Award í vikunni. Stelpurnar eru þekktar sem Everest tvíburarnir (Everest Twins).

Tashi og Nungshi eru aðeins 25 ára gamlar en eru þrátt fyrir ungan aldur eru þær komnar með glæsilega ferilskrá í fjallamennskunni. Þær eru fyrstu systurnar til þess að klifra heimsálfutindana sjö (Seven Summits). Þær eru einnig búnar að ganga seinustu gráðuna á norður og suður pólunum. Með því að klára það urðu þær yngstu einstaklingarnir til að ljúka hinni svokölluðu Explores Grand Slam.

Indveska sendiráðið á Íslandi bauð stjórnarmeðlimum Ísalp í samkomu þar sem stelpurnar héldu fyrirlestur um ævintýri sín. Við spjölluðum við systurnar og vonandi verður hægt að birta viðtal við þær í næsta ársriti Ísalp sem er væntanlegt í desember.

Lucky Leif WI 5+

Blue line

Í mars 2016 fóru Spencer Gray og Eythan Sontag frá Bandaríkjunum nýja leið á suðurhlið Hrútsfjallstinda.

Leiðina klifruðu þeir með áhugaverðum hætti. Félagarnir drógu með sér sleða að suðurhliðinni og gistu þar í tjaldi. Daginn eftir klifruðu þeir þrjár spannir í aðalfossinum í leiðinni sem þeir gráðuðu WI5+, WI5 og WI3. Eftir það bívökuðu þeir félagar áður en þeir kláruðu leiðina næsta dag.

Leiðin er vinstra megin við Scotts leið.

Hér er ferðasaga þeirra frá heimasíðu Ameríska Alpaklúbbsins:

In late March, Eythan Sontag and I (both from the U.S.) climbed a new route on the south face of the east summit of Hrútsfjallstindar (“Ram Mountain,” 1,875m) in Vatnajökull National Park. The Hrútsfjalls peaks are situated on a volcanic crater rim at the edge of one of Europe’s largest glaciers, squeezed between outlet glaciers leading toward the coast.

Continue reading

Crag Öræfajökull
Sector Hrútsfjallstindar
Type Ice Climbing