Berufjörður

Djúpivogur á Austfjörðum er í Berufirði. Tvisvar hefur verið klifrað þarna svo vitað sé, fyrra skiptið af Alberti Leichtfried og Markus Bendler og í seinna skiptið af íslensku teimi, þeim Björgvin, Skarphéðni, Sissa og Halla. Svæðið telur núna 10 leiðir ásamt einu alpa projecti upp NA vegg Búlandstinds.

Myndir eru fengnar frá Björgvini Hilmarssyni og frá Alberti úr tímariti

Leiðarlýsing

Frá Reykjavík er ekið eftir þjóðvegi 1 í austur í 7-8 tíma þer til komið er á Djúpavog.
Einnig er hægt að fljúga á Egilsstaði og keyra þaðan

Kort

Skildu eftir svar