Vindlar Faraós WI 4

Miðjulínan af þremur. Flott leið, brattari og lengri en hún lítur út fyrir að vera, eins og oft vill verða. 50 metrar. Númer 2 á mynd.

FF: Freyr Ingi Björnsson og Sveinn Friðrik Sveinsson í febrúar 2022.

Tinnasvæðið er í sunnanverðum Hvolsdal, í Hrossahjalla í fjallinu Illvita. Ekið er um járnhlið nokkurn veginn gegnt pýramídanum í Fannahjalla og að ánni. Fórum ána á ís, gæti mögulega verið farartálmi. Um 20 mínútna gangur er að leiðunum. Ekki er verra að hafa göngustafi því skriðan er mjög laus.

Freyr við Vindla faraós
Freyr leggur í vindlana
Sigið niður tóbakið

 

 

Klifursvæði Skarðsströnd
Svæði Tinnasvæðið
Tegund Ice Climbing
Merkingar

2 related routes

Leyndardómur Einhyrningsins WI 4

Leiðin hefst í ísrennu NV-/ hægra megin við áberandi berggang. Þægilegt þriðju gráðu klifur upp í stans við stórt gat í bergganginum. Klifrað í gegnum gatið og eftir syllu SA-/vinstra megin við bergganginn þar til komið er í ís. Þarna væri gott að hafa bergtryggingar. Brattari ís tekur svo við þar til komið er á góðan stans. Sigið niður þarna megin er 70 metrar upp á millimeter, svo það má hafa það í huga þegar stans er valinn.

FF: Freyr Ingi Björnsson og Sveinn Friðrik Sveinsson í febrúar 2022. WI4, 70m

Tinnasvæðið er í sunnanverðum Hvolsdal, í Hrossahjalla í fjallinu Illvita. Ekið er um járnhlið nokkurn veginn gegnt pýramídanum í Fannahjalla og að ánni. Fórum ána á ís, gæti mögulega verið farartálmi. Um 20 mínútna gangur er að leiðunum. Ekki er verra að hafa göngustafi því skriðan er mjög laus.

Leiðin fylgir þessari rennu, fer svo í gegnum gatklett í næstu rennu til vinstri
Flottur staður
Gatklettur í ísklifurleið, það er stemning!
Freysi gjörðist snemma þaulkunnugur gatinu

 

Vindlar Faraós WI 4

Miðjulínan af þremur. Flott leið, brattari og lengri en hún lítur út fyrir að vera, eins og oft vill verða. 50 metrar. Númer 2 á mynd.

FF: Freyr Ingi Björnsson og Sveinn Friðrik Sveinsson í febrúar 2022.

Tinnasvæðið er í sunnanverðum Hvolsdal, í Hrossahjalla í fjallinu Illvita. Ekið er um járnhlið nokkurn veginn gegnt pýramídanum í Fannahjalla og að ánni. Fórum ána á ís, gæti mögulega verið farartálmi. Um 20 mínútna gangur er að leiðunum. Ekki er verra að hafa göngustafi því skriðan er mjög laus.

Freyr við Vindla faraós
Freyr leggur í vindlana
Sigið niður tóbakið

 

 

Skildu eftir svar