Verkalýðsfélagið M 8

Leið merkt inn númer 8 á mynd

Boltuð leið sem byrjar í þakinu hægra megin við Helvítis fokking fokk. Endar í smá ís efst ef hann er til staðar.

Fyrst farin af Andra Bjarnasyni, febrúar 2009

Klifursvæði Esja
Svæði Tvíburagil
Tegund Mix Climbing
Merkingar

8 related routes

Verkalýðsfélagið M 8

Leið merkt inn númer 8 á mynd

Boltuð leið sem byrjar í þakinu hægra megin við Helvítis fokking fokk. Endar í smá ís efst ef hann er til staðar.

Fyrst farin af Andra Bjarnasyni, febrúar 2009

Helvítis fokking fokk M 4

Leið merkt inn númer 7 á mynd

Leið hægra megin við Tvíburafossi neðri

Fyrst farin af Andri Bjarnason og Sveinn Friðrik Sveinsson, des 2009

Hagsmunagæslan M 5

Leið merkt inn númer 6 á mynd

Afbrygði af Helvítis fokking fokk

Fyrst farin af Sveinn Friðrik Sveinsson og Freyr Ingi Björnsson, 2008

Tvíburafoss neðri WI 4

Leið merkt inn númer 5 á mynd

Snarpt kerti fyrst, endar svo í slabbi efst.

Óvitað hver og hvenær leiðin var fyrst klifruð

Síamstvíburinn M 7+

Leið merkt inn sem 4 á mynd

Sama byrjun og Ólympíska, en beygjir fljótt til hægri upp nefið

Fyrst farin af Ívar F., Haukur, Viðar og Gummi Spánv, des 2009

Ólympíska félagið M 7

Leið merkt inn númer 3 á mynd

Frægasta og mest klifraða leið í Tvíburagili eftir sósíalvetur 2008-2009. Leiðin liggur upp eftir yfirhangandi sprungu og endar í ís þar fyrir ofan. Stutt og snörp leið.

FF.: Andri Bjarnason og Freyr Ingi Björnsson, des. 2008.

Himinn og haf M 8

Leiðin er merkt númer 2 á mynd

Stíf og tæp leið, vinstra megin við Ólympíska félagið

Fyrst farin af Róberti Halldórssyni des 2009

Tvíburafoss efri WI 4

Leið númer 1 á mynd

Ekki er vitað hver fór leiðina fyrst eða hvenær.

Leiðin er ein af vinsælustu leiðum tíburagils.

Comments

 1. Verkalýðsfélagið, M8, var loksins endurtekin eftir 8 ára bið í dag, 13. janúar 2017.
  Ekki mikið verið reynt við stykkið reyndar en þó nokkrir smakkað og færri verið nærri að klára.
  Fórum leiðina báðir í fyrsta gói í dag. STÞ var búinn að vera ansi nærri henni í tvígang um jólin.
  Ísinn í toppinn (seinna krúxið) var tiltölulega hagfelldur í dag en þó alls ekki gefins.
  2nd ascent: Róbert Halldórsson
  3rd ascent: Sigurður Tómas Þórisson (15 mín síðar)

  Afar hressandi leið og all nokkur manndómsraun.

Skildu eftir svar