Stúfur WI 3

Mynd óskast

Í fjallinu beint fyrir ofan Hvammsvík í Hvalfirði. Leiðin er mest áberandi íslænan þarna í fjallinu og samanstendur af tveimur megin íshöftum og léttara brölti á milli.

FF: Guðmundur Helgi Christensen og Jökull Bergmann, 1. nóvember 1998.  70 m

Klifursvæði Hvalfjörður
Svæði Reynivallaháls
Tegund Ice Climbing
Merkingar

10 related routes

Skælandi WI 4

Stutt leið hægra megin í Svartaskúta (leið 3) upp af Hvítanesi (gömlu herstöðinni).

Þar sem krafsað hefur verið í hvert krapagilið og drulluspíruna  á suðvestur horninu, og svartiskúti er mjög svo í alfaraleið með þægilegri aðkomu, er hægt að leiða líkur að því að leiðirnar hér hafi verið farnar á steinöld. Því óskast frekari upplýsingar um nafn og FF.