Sólarsamba WI 4

Í ca 1200m hæð í efstu klettabeltunum í austurhlíð Sandfells, upp af Kotárjökli. Við ókum slóða af Háöldu (náttúruvætti) upp að lágu fjalli, Slögu, og löbbuðum upp dalinn milli Slögu og Sandfells og síðan upp Kotárjökul, flotta skíðaleið. Sólarsamba er ný

Þessar 4-5 leiðir sem þarna er að finna snúa mjög á móti sól, og við lentum í hálfgerðu snjóklifri um miðbik leiðarinnar. Byrjunin var bröttust í góðum ís, og efsti hlutinn sem er aðeins í skugga af kletti var frábær. Flottur drangur til að síga af eftst í leiðinni.

FF: Maggí, Helga og Einar Öræfingur, 21. apr. 2000, 50m

Klifursvæði Öræfi, Vestur
Svæði Sandfell
Tegund Ice Climbing
Merkingar

2 related routes

Rúnaríus e Rúnaríus WI 3

Í efstu klettunum í 1200 metra hæð austanmegin í Sandfellinu, gengið upp Kotárjökul. Leiðin er c.a. 60 metra vinstra megin við Sólarsömbu, liggur skáhallt upp til vinstri. Við hægri hlið leiðarinnar er svipuð óklifruð leið sem liggur beint upp.

Fyrsti hlutinn er brattastur, 10 metrar, svo kom brött snjóbrekka upp að efri hluta leiðarinnar þar sem er stutt bratt haft, og ég setti tvo vini, eina spectru og einn sling í klettinn hægra meginn þegar komið er upp í gilið yfir leiðinni. Þaðan var auðvelt fyrir seinni mann að brölta upp gilið uppá brún.

FF: Rúnar Sigurðsson og E. Rúnar Sigurðsson, 13. apr. 2006, 35m

fff

Sólarsamba WI 4

Í ca 1200m hæð í efstu klettabeltunum í austurhlíð Sandfells, upp af Kotárjökli. Við ókum slóða af Háöldu (náttúruvætti) upp að lágu fjalli, Slögu, og löbbuðum upp dalinn milli Slögu og Sandfells og síðan upp Kotárjökul, flotta skíðaleið. Sólarsamba er ný

Þessar 4-5 leiðir sem þarna er að finna snúa mjög á móti sól, og við lentum í hálfgerðu snjóklifri um miðbik leiðarinnar. Byrjunin var bröttust í góðum ís, og efsti hlutinn sem er aðeins í skugga af kletti var frábær. Flottur drangur til að síga af eftst í leiðinni.

FF: Maggí, Helga og Einar Öræfingur, 21. apr. 2000, 50m

Skildu eftir svar