Gamlárspartý WI 5
Leiðin er í Stólnum í Skíðadal, um 1 km innar en Super Dupoint
WI 4+/5-, 40m
Leiðin er víst stífari en hún lítur út fyrir að vera, ísinn var einnig mjög harður þennan daginn
FF: Freyr Ingi, Jökull Bergmann og Sigurður Tómas
Myndirnar eru í boði Sigga Tomma, fleiri myndir má sjá hér
| Crag | Tröllaskagi |
| Sector | Skíðadalur |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |



