Freki WI 4

Leið númer 4. á mynd

Næsta lína til vinstri við Fenri. Nokkuð þæginlegt klifur upp að stalli ca í miðri leið. Þaðan lá leiðin annað hvort til vinstri út fyrir risa regnhlíf eða beint upp og í gegnum hana. Nokkrir léttir metrar eftir það. Sigið niður.

FF: Ottó Ingi Þórisson og Katrín Möller. WI4, 40m.

Klifursvæði Dýrafjörður
Svæði Eyrardalur
Tegund Ice Climbing
Merkingar

11 related routes

Grasleysa WI 3

Leið númer 16 á mynd.

Leiðin var ekki kláruð alveg upp á blátoppinn vegna broddavandræða.

FF: Ármann Ragnar Ægisson og Gísli Matthías Sigmarsson, 2013.