Flott lína WI 5

Leið númer 1, hinar eru ófarnar
Núpshlíð
Austari(innri) leiðin af tveimur stórum sem snúa til móts við Lómagnúp.
Ein 50m spönn í byrjun (4+), stallur og svo stutt 5. gr. spönn ca. 30m. Eftir stall kemur síðasta spönnin sem er einnig fimmta gráða en einungis um 20m.
FF: Einar, Ívar og Hjalti, 30. des. 2001, 100m
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Lómagnúpur |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |