Fenrir WI 5+

Leið merkt inn sem D9

Fyrst farin í febrúar 2014

Glæsileg og gallhörð lína upp ævintýralegt ísþil.

Kitty Calhoun, Jay Smith, John Catto, Beth Goralski

Klifursvæði Arnarfjörður
Svæði Innrihvilft
Tegund Ice Climbing
Merkingar

14 related routes

The Tandem War Elephant WI 5

Leið merkt inn sem D14

Fyrst farin í febrúar 2015, 55m

Brött og aðeins yfirhangandi á köflum, ein löng spönn. Ekki láta útlitið blekkja!

Jónas G Sigurðsson, Grímur Snorrason

Þjassi WI 2

Leið merkt sem D13

Fyrst farin í febrúar 2015, 50m

Sigurður Ragnarsson, Þórður Aðalsteinsson

Bergmálið WI 5

Leið merkt inn sem D12

Fyrst farin í febrúar 2009, 200m

Brött íshöft milli snjóklifurkafla. Alpalína, sem nær alla leið upp á topp.

Guðmundur F, Arnar J, Óðinn Á

Ragnarök WI 3

Leið merkt sem D11

Fyrst farin í febrúar 2009, 80m

Berglind A, Arnar Þ E, Heiða J

Hel WI 5

Merkt inn sem D10

Fyrst farin í febrúar 2015, 200m + D11

Fyrst farin með því að klifra leið D11 (Ragnarök) og hliðra þaðan 120m til vinstri inn í þessa mögnuðu alpalínu sem nær alla leið upp á topp. Erfiðleiki íshaftanna er á bilinu WI3-WI5. Arnar, Berglind og Heiða fóru langleiðina upp á ísfestivali 2009 en urðu frá að hverfa skammt neðan brúnar.

Ottó I Þórisson, Katrín Möller

Fenrir WI 5+

Leið merkt inn sem D9

Fyrst farin í febrúar 2014

Glæsileg og gallhörð lína upp ævintýralegt ísþil.

Kitty Calhoun, Jay Smith, John Catto, Beth Goralski

Jotnar (Jötnar) WI 5

Leið merkt inn sem D8

Fyrst farin í febrúar 2014, 70m

Kitty Calhoun, Jay Smith, John Catto, Beth Goralski

Skotfélagið WI 4

Leið merkt sem D7

Fyrst farin í febrúar 2009, 70m

Ágúst Þ Gunnlaugsson, Daði S Skúlason

Musculus WI 4+

Leið merkt sem D6

Fyrst farin í febrúar 2009, 40m

Ágúst Þ Gunnlaugsson, Daði S Skúlason

Naglfar WI 4+

Leið merkt sem D5

Fyrst farin í febrúar 2015, 65m

Óðinn Árnason, Arnar Jónsson

Blindsker WI 5

Leið merkt sem D4

Fyrst farin í febrúar 2015,65m

Skarphéðinn Halldórsson, Sigurður Tómas

 

Hrymur WI 4

Leið merkt inn sem D3

Fyrst farin í febrúar 2015, 45m

Arnar Jónsson, Óðinn Árnason

Loki WI 5

Leið merkt inn sem D2

Fyrst farin í febrúar 2014, 70m

Kitty Calhoun, Jay Smith, John Catto, Beth Goralski

Odin (Óðinn) WI 5

Leið merkt inn sem D1

Fyrst farin í febrúar 2014, 70m

Kitty Calhoun, Jay Smith, John Catto, Beth Goralski

Skildu eftir svar