Almannaréttur WI 3+
Leið í sömu skál og Víkurfoss, beint fyrir ofan Látravík við Búlandshöfða.
Landeigandi á svæðinu er ekki hrifin af klifrurum eða fólki sem hefur hug á að fara í fjallið.
WI 3+, 30m
FF: Bergur Einarsson, Daniel Ben-Yehoshua og Sydney Gunnarsson, 16. febrúar 2019
| Crag | Snæfellsnes |
| Sector | Búlandshöfði |
| Type | Ice Climbing |
| Markings |







