Free Solo í Bíó Paradís

Nú er loksins komið að myndinni sem allir hafa beðið eftir!

Myndin Free Solo fjallar um Alex Honnold, afrek hans að verða fyrstur til að einfara hinn heimsfræga vegg El Capitan og undirbúninginn sem hann þurfti að ganga í gegnum til að láta þennan draum sinn verða að veruleika.

Miðasala fer fram í á netinu og er aðeins hægt að versla miða þar:
https://secure.tickster.com/en/za6kl977gb8yyae

Ekki láta þig vanta á þessa mögnuðu sýningu!

Photographs © 2018 National Geographic Partners, LLC. All rights reserved.
Photographs © 2018 National Geographic Partners, LLC. All rights reserved.

Comments

  1. Takk fyrir mig, ein besta fjallamynd sem ég hef séð. Stórbrotin og svakaleg, en einnig hellingur af húmor og hnyttnum tilsvörum Honnold. Svo stakk í hjartað þegar myndin af Dean Potter kom, leið eins og það væri rætt um gamlan vin. Vona að Alex fari að tjúna sig niður og nái best of both worlds í þessu sporti.

    Fimm stjörnur – ekki missa af aukasýningunni!

    „Nothing good has ever come out of being happy and cozy“

Skildu eftir svar