BANFF fjallakvikmyndahátíðin

Dagana 16. og 18 maí heldur Ísalp upp á hina árlegu BANFF fjallakvikmyndahátíð. Hátíðin verður haldin í Háskólabíó og byrjar klukkan 20:00 bæði kvöldin. Myndirnar síðustu ár hafa verið frábærar, frumlegar og spennandi og myndirnar í ár eru enginn eftirbátur þeirra. Sjá nánar á isalp.is/banff.

Sjáumst hress í Háskólabíó

 

Skildu eftir svar