Áfram Árneshreppur veitir styrk til Ísalp

Sjóðurinn Áfram Árneshreppur, brothættar byggðir hefur veitt Ísalp styrk upp á 400.000 kr. Styrkurinn er fyrir uppbyggingu á klettaklifursvæðinu í Norðurfirði og mun hann sennilega geta nýttst okkur vel í sumar sem og næstu árin.

Ísalp þakkar kærlega fyrir sig!

Skildu eftir svar