Svolítið blaut WI 4+
Mynd óskast
Á leiðinni upp í Þórsmörk, við síðustu girðingu (1998), er gil uppi í fjalli sem heitir Hellissel og er steinbogi þar mjög áberandi. Í þvi gili var klifruð ein leið sem heitir Svolitið blaut og er WI 4 -4+.
FF: Kim og Will Gadd. 15. mars 1998, 40m
| Klifursvæði | Þórsmörk |
| Svæði | Hellissel |
| Tegund | Ice Climbing |
| Merkingar |