Sveigjan
Leið númer 10 á mynd. Suðausturhlíð Miðsúlu.
Gráða I, lengd 50-60 m.
Þessi leið liggur um 20-30 m vestar en Direct (nr. 9) og er auðveldari. Hér eru engin íshöft eða hengjur. Lagt er af stað úr Miðsúludal og komið upp á suðurhrygginn rétt fyrir neðan tindinn.
| Klifursvæði | Botnssúlur |
| Svæði | Miðsúla |
| Tegund | Alpine |
| Merkingar |