Suðurhlíðar
Löng leið með mjög bröttum íshöftum, erfiðust fyrir miðju. Efri hlutinn er erfiðari en sá neðri. Leið nr. 51 á mynd.
Gráða: 2/3, 500m.
FF.: Hreinn Magnússon og Höskuldur Gylfason.
| Klifursvæði | Esja |
| Svæði | Kistufell |
| Tegund | Alpine |
| Merkingar |









