Kókostréð WI 5

Leið nr. 52 á mynd.

Snjógil með 5-6 mjög bröttum íshöftum. Það svipmesta gefur leiðinni nafnið. Leiðin er erfiðust neðst og fyrir miðju. Hægt er að halda áfram úr Grafarfossi upp í leiðina. 600m.

WI 5, ca. 25m (sjálft Kókostréð)

FF.: Jón Geirsson, 23. feb 1985.

Skemmtilegar myndir úr Kókostrénu má finna hér

Klifursvæði Esja
Svæði Kistufell
Tegund Ice Climbing
Merkingar

Myndbönd

4 related routes

Kókostréð WI 5

Leið nr. 52 á mynd.

Snjógil með 5-6 mjög bröttum íshöftum. Það svipmesta gefur leiðinni nafnið. Leiðin er erfiðust neðst og fyrir miðju. Hægt er að halda áfram úr Grafarfossi upp í leiðina. 600m.

WI 5, ca. 25m (sjálft Kókostréð)

FF.: Jón Geirsson, 23. feb 1985.

Skemmtilegar myndir úr Kókostrénu má finna hér

Suðurhlíðar

Löng leið með mjög bröttum íshöftum, erfiðust fyrir miðju. Efri hlutinn er erfiðari en sá neðri. Leið nr. 51 á mynd.

Gráða: 2/3, 500m.

FF.: Hreinn Magnússon og Höskuldur Gylfason.

Suðvesturhorn

Löng snjóleið. Geta verið nokkur auðveld íshöft sem auðvelt er að sneiða hjá. Efst er ýmist farið upp gilið eða, ef snjór er mikill, upp hamrabeltil sunnan þess. 400m. Leið nr. 50 á mynd.

Kistufell Suðvesturhorn

Ofarlega í leiðinni. Mynd: Árni Stefán

Launrás

Einföld snjórás með hengju efst, 100m. Leið nr. 49 á mynd.

Comments

Skildu eftir svar