Palli’s Pillar WI 5
Leið númer 2 á mynd
Árið 2016 voru Albert Leichtfried og Benedikt Purner þriðja teymið til að fara leiðina og gáfu henni gráðuna WI 6+, til að staðfesta íslenska „sandbag-ið“ enn og aftur.
FF: Páll Sveinsson & Hallgrímur Magnússon, 25. feb 2000
| Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
| Svæði | Bæjargil |
| Tegund | Ice Climbing |
| Merkingar |








