Landkönnuðurinn
Leið númer 24 á mynd
Gr.: 1. L.: 60 m. T.: L klst.
Leiðin liggur upp snjógil utan á hömrunum. Erfiðleikar fremur litlir og þá helst neðst.
N er 55 gráður N og 25 er Tvíburagil
FF: Óþekkt, 60 m
| Klifursvæði | Esja |
| Svæði | Búahamrar - Spólan |
| Tegund | Alpine |
| Merkingar |