Re: Svar:Snjóflóðaýlar

Home Umræður Umræður Almennt Snjóflóðaýlar Re: Svar:Snjóflóðaýlar

#54843
3110755439
Meðlimur

Sæl,
Þetta á við alla ýla, ekki bara Pieps-inn.
Hef meira að segja séð Tikka ljós setja ýla í vitleysu ef ljósið er of nálægt sendandi ýli. Ýlar eiga að vera staðsettir eins langt frá rafmagnstækjum og hægt er, hvort sem það eru símar, talstöðvar, gps-ar eða ljós.

Síðast þegar ég prófaði þetta þá fengum við skekkju á meters dýpt miðað við að kveikt væri á tikka ljósinu eða ekki, minnir að hún hafi verið 30-50cm.

kv
Dóri