Home › Umræður › Umræður › Klettaklifur › Slys í munkanum › Re: svar: Slys í munkanum
22. september, 2008 at 11:32
#53081

Participant
Kallanginn!
Ég segi eins og hinir, mikið er ég feginn að ekki fór verr.
Mig minnir að þessi flaga hafi verið til umræðu áður. Voru menn ekki frekar á því að reyna að líma flöguna fasta, frekar en að ryðja henni niður með tilheyrandi brambolti?
Láttu þér batna félagi, þú verður með kommbakk á ísfestivalinu.
Allez!
Skabbi