Re: svar: Slys í munkanum

Home Forums Umræður Klettaklifur Slys í munkanum Re: svar: Slys í munkanum

#53081
SkabbiSkabbi
Participant

Kallanginn!

Ég segi eins og hinir, mikið er ég feginn að ekki fór verr.

Mig minnir að þessi flaga hafi verið til umræðu áður. Voru menn ekki frekar á því að reyna að líma flöguna fasta, frekar en að ryðja henni niður með tilheyrandi brambolti?

Láttu þér batna félagi, þú verður með kommbakk á ísfestivalinu.

Allez!

Skabbi