Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Ísfestival – myndir › Re: svar: Ísfestival – myndir
18. febrúar, 2009 at 21:41
#53810

Meðlimur
Þetta hefur nú verið frábær helgi.
Örugglega umhusunarverður vaxtarbroddur ferðamennsku og ferðaþjónustu á þessu svæði.
Ég held að olíuhreinsistöð myndi henta Björk vel, þar þurfa örugglega að vinna verkfræðingar og svo er hægt að klifra á frívöktunum!!
Nei, þetta hefur bara verið þannig að gamlingja eins og ég eru bara að spá í að fara með næst. Þó ekki væri nema til að leysa Sissa af við sögusagnirnar.
Hlynur Sk.