Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Lausamjöll › Re: svar: Hardcore snjór
28. febrúar, 2007 at 14:35
#51191
Meðlimur
Iss þetta er nú ekki neitt. Hér í Bláfjöllum höfum við haft látlausa heiðríkju og blíðu undanfarið og hardcore snjó. Gamlir kallar kalla þetta harðfenni eða skara. Svona hardcore snjór krefst hardcore skíðamennsku.
Kveðjur að sunnan, Árni