Re: svar: Grendill og nágrenni!

Home Umræður Umræður Almennt Grendill og nágrenni! Re: svar: Grendill og nágrenni!

#51521
Anonymous
Inactive

Ég er því miður alveg gjörsamlega vonlaus í svona betli en það eru sem betur fer nokkrir sem hafa stutt við mig: R. Sigmundsson, Útilíf, Danól,Síminn og Hans Petersen. Allt saman útbúnaður sem hefur reynst mjög vel þannig að ég get ekki verið annað en þakklátur fyrir það. Maður verður nú seint ríkur á svona hugsjónastarfi er ég hræddur um enda ekki farið af stað til að verða ríkur peningaleg heldur vera ríkur af minningum. Ég ætla nú samt ekki að slá hendinni á móti sponsi frá fyrirtækjum heldur þakka pent fyrir.