Re: svar: aðstæður

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur aðstæður Re: svar: aðstæður

#53858
Páll Sveinsson
Participant

Þetta nafn er háfgert grín í sögulegu samhengi. Að sjálfsögðu má sá sem fer leiðina nefna hana. Við getum kallað þetta vinnuheiti þangað til hún verður farin.

En skemtilegt að þú skulir nefna Óríon í þessu samhengi þar sem hún var nefnd löngu áður en hún var frumfarin af allt öðrum en þeim sem fóru hana fyrst.

En þess utan þá er kertið hægra megin við Bláuleiðina og vinstrameign við Túristaleiðina í Austurárdal mjög ofarlega á óskalistanum hjá mér. Er samt ekki viss um að þora að leiða hana svo ef það bíðst að sníkja far væri það brill.

kv.
Palli