Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísklifuraðstæður 2015-2016 Reply To: Ísklifuraðstæður 2015-2016

#60531
Siggi Richter
Participant

Við skutumst fjórir inn í Kjós núna á þriðjudaginn, nær allar leiðir í neðri hlutum Hvalfjarðar voru komnar á byrjunarreit eftir rigningarnar. Það var ekki nema innst í Kjósinni, í Spora og í leiðunum í hlíðinni á móti þar sem eitthvað hafði lifað af. Við enduðum á að rölta upp í Spora gilið, þar sem eina leiðin sem var í tiltöluluga heilu lagi var stutta leiðin innst í gilinu sem er ekki í leiðarvísinum. Leiðin var að vísu frosin og meiglak, en leiðirnar þarna gætu verið orðnar fínar eftir frostið núna næstu daga.
Annars virtust leiðir ofar í fínum málum, eins og Eilífsdalnum.

  • This reply was modified 8 years, 5 months síðan by Siggi Richter.
  • This reply was modified 8 years, 5 months síðan by Siggi Richter.