Reykjanes

Á Reykjanesi eru ekki margar ís- eða alpaklifurleiðir. Helst ber að nefna klifrið upp Eldey undan suðvesturodda Reyjaness.

Talsvert magn af grjótglímu er a finna á Reykjanesi. Nánari upplýsingar um grjótglímu á Reykjanesi má finna á www.klifur.is, helst ber að nefna Gálgaklett, Háabjalla, Hörzl við Hauga og Valbjargargjá.

Leiðarlýsing

Frá Reykjavík er ekið eftir Reykjanesbraut í átt að flugvellinum í Keflavík.

Kort

Skildu eftir svar