Moving Heart WI 3

Leiðin er í feitasta ísnum um miðja mynd. Hægt er að setja upp 2 stuttar leiðir við hægri hlið þessarar, fast til hægri, og alveg til hægri á myndinni.
Mynd: Einar Öræfingur
Vestan megin í gilinu sem maður gengur fram með á leiðinni upp að Svartafossi. Það sést í ísinn þarna ef maður horfir upp gilið frá efra bílastæðinu við Svartafoss. „Við gengum göngustíginn upp með gilinu og löbbuðum svo niður í gilið og yfir ána á ís.“ Þessi leið er sennilega þriðja efsta leiðin möguleg í þessum ísbunkum en það eru margar stuttar leiðir neðan við hana.
Fyrst farin af Einari, Rúnari, Craig og Kelly Perkins í Febrúar 2010, 15m
Klifursvæði | Öræfi, Vestur |
Svæði | Skaftafellsheiði |
Tegund | Ice Climbing |
Merkingar |