Jólakötturinn WI 3+

Rauð lína á mynd.

Þegar ekið er í átt að þórsmörk er farið framhjá nauthúsagili og áður er farið yfir fyrstu ánna (sauðá) er blasir þetta allt við. Þetta er fyrsta línan vinstra megin við giljagaur eftir fyrstu spönn er farið í gilið til hægri og í staðin fyrir að fara giljagaurs spönnina er farin stutt spönn sem er vinstramegin og hægt svo að tengja aftur eftir það.

FF: Ólafur Þór Kristinnsson og Þórir Guðjónsson, 3. janúar 2018, WI 3/4

Klifursvæði Þórsmörk
Svæði Grettisskarð
Tegund Ice Climbing
Merkingar

2 related routes

Jólakötturinn WI 3+

Rauð lína á mynd.

Þegar ekið er í átt að þórsmörk er farið framhjá nauthúsagili og áður er farið yfir fyrstu ánna (sauðá) er blasir þetta allt við. Þetta er fyrsta línan vinstra megin við giljagaur eftir fyrstu spönn er farið í gilið til hægri og í staðin fyrir að fara giljagaurs spönnina er farin stutt spönn sem er vinstramegin og hægt svo að tengja aftur eftir það.

FF: Ólafur Þór Kristinnsson og Þórir Guðjónsson, 3. janúar 2018, WI 3/4

Giljagaur WI 4

Blá lína á mynd.

Leiðin er í gili í Þórsmörk, lýsingin á aðkomunni hljómar svona:

Prentaðu út myndina og aktu áleiðis inn í Þórsmörk. Ef þú sérð leiðina ertu búinn að finna hana. Ef þú kemur að Gígjökli fórstu verulega langt framhjá henni og ættir að snúa við.

Í frumferð var neðsta og efsta haftið ekki vaxið alveg niður, því er hægt að sauma bæði framan og aftan á leiðina ef þeir hlutar eru í aðstæðum

FF: Ívar Finnbogason og Freyr Ingi og Viðar Helgason

Skildu eftir svar