Gjáin

Leiðinni upp Þorfinn er lýst í ársriti Ísalp frá 1989 og er hún talin þar sem klassísk leið.

Svæði; Fjallið Þorfinnur við Önundarfjörð.
Leið: Gjáin. Leiðin endar í áberandi gjá vestarlega í brúninni.
Hæð leiðar: 250-350 m.
Aðkoma: Frá veginum i Valþjófsdal.
Gráða: 1-2.
Útbúnaður: Hjálmur og smáræði af kilfurbúnaði til andlegs stuðnings

FF: Árni Tryggvason og Björn Harðarson, 27. júní 1982

Klifursvæði Ísafjarðardjúp
Svæði Önundarfjörður
Tegund Alpine
Merkingar

4 related routes

Gjáin

Leiðinni upp Þorfinn er lýst í ársriti Ísalp frá 1989 og er hún talin þar sem klassísk leið.

Svæði; Fjallið Þorfinnur við Önundarfjörð.
Leið: Gjáin. Leiðin endar í áberandi gjá vestarlega í brúninni.
Hæð leiðar: 250-350 m.
Aðkoma: Frá veginum i Valþjófsdal.
Gráða: 1-2.
Útbúnaður: Hjálmur og smáræði af kilfurbúnaði til andlegs stuðnings

FF: Árni Tryggvason og Björn Harðarson, 27. júní 1982

Thor’s Revenge WI 5

Mynd óskast

Dalsgil i Skáladal, lngjaldssandi (yst úti í Önundarfirði). Leiðin er i fjallinu Kaldbak sem er á vinstri hönd þegar haldið er upp Gemlufallsheiðina. Í Skáladal eru a.m.k. tvar samfelldar
brattar línur. Sú vinstri er Thor’s Revenge.

FF: Rúnar Óli, Danny O’Farrell

Betanía WI 4

Upplýsingar um hvaða lína er Betanía óskast

Önundarfjörður (þar sem Flateyri er)

Keyrt inn í Önundarfjarðarbotn að norðanverðu. Stoppað við bæinn Betaníu (flott nafn). Hvilft þar fyrir ofan hýsir nokkrar skemmtilegar leiðir. Hvilftin ber nafnið Hafradalur og eru að minnsta kosti mögulegar línur sem mögulegt er að klifra.

Sýndarveruleiki WI 4

Upplýsingar óskast um hver línana sé Sýndarveruleiki

Önundarfjörður (þar sem Flateyri er)

Keyrt inn í Önundarfjarðarbotn að norðanverðu. Stoppað við bæinn Betaníu (flott nafn). Hvilft þar fyrir ofan hýsir nokkrar skemmtilegar leiðir. Hvilftin ber nafnið Hafradalur og eru þar að minnsta kosti 8 línur sem mögulegt er að klifra.

50m lúmskt brött spönn í byrjun. Síðan taka við léttir 50m sem enda í 15m íshafti.

FF: Rúnar Óli K. og Kristján Jónsson, 12. jan. 2002, tvær og hálf spönn

Skildu eftir svar