Fangabragð WI 4

Nánari staðsetning óskast.

Leið í vesturhlíð Vatsendafjalls í Seljalandsdal í Álftafirði.

Leiðin liggur vinstra megin upp ísþilið og endar stuttu en bröttu kerti í klettaskoru.

FF: Freyr Ingi Björnsson, Styrmir Steingrímsson. 11. mars 2012

Klifursvæði Ísafjarðardjúp
Svæði Seljalandsdalur
Tegund Ice Climbing
Merkingar

4 related routes

Stigið WI 4

Leið í vesturhlíð Vatsendafjalls í Seljalandsdal í Álftafirði.

Fínasta stallaleið í Seljalandsdal, byrjar á mjög auðveldu brölti upp að megin kerti leiðarinnar. Þar er hægt að velja um tvö kerti en þetta á við um vinstra kertið en hitt hægra megin er ívið auðveldara að líta á. Þar fyrir ofan er löng snjóbrekka að næsta ís þar sem trygging var sett upp. Þaðan náði 60m línurnar ekki alveg niður.

Leiðin er rétt vinstra megin við miðja mynd, kertið sést vel.

FF: Arnar Jónsson og Guðmundur Freyr Jónsson. 11. mars 2012

Hryggspenna WI 4

Nánari staðsetning óskast.

Leið í vesturhlíð Vatsendafjalls í Seljalandsdal í Álftafirði.

Sama ísþil og Fangbragð, nema hægra megin í þilinu.

FF: Freyr Ingi Björnsson, Styrmir Steingrímsson. 11. mars 2012

Fangabragð WI 4

Nánari staðsetning óskast.

Leið í vesturhlíð Vatsendafjalls í Seljalandsdal í Álftafirði.

Leiðin liggur vinstra megin upp ísþilið og endar stuttu en bröttu kerti í klettaskoru.

FF: Freyr Ingi Björnsson, Styrmir Steingrímsson. 11. mars 2012

Hælkrókur WI 3+

Leiðin er í Seljalandsdal í Álftafirði en er ekki staðsett nánar en það, mynd óskast.

Leið í vesturhlíð Vatsendafjalls í Seljalandsdal í Álftafirði.

Breitt ísþil með mjög auðveldri byrjun svo ca. 8-10m lóðrétt þil. Stuttu ofar er ágætis trygginarstaður í ís.

Hælkrókur er næsta leið hægra megin við gilið til vinstri.

WI3+, 40m

FF: Arnar Jónsson og Guðmundur Freyr Jónsson. 11 mars 2012.

Skildu eftir svar