Aprílgabb

Rauð lína á mynd

Leiðin er á norðurvegg Búðarhyrnu við Seljadal í Óshlíðinni

Línan byrjar hægra megin við áberandi berggang sem að stendur út úr norðurvegg fjallsins.

Fyrsta spönn er öll á ís, WI 3.

Önnur spönn er aðeins á ís í byrjun en færist yfir í torfklifur þar til komið er að áberandi klettalagi. Fylgið klettalaginu þar til að hægt er að krækja fyrir það og haldið áfram upp 70-80m á ís (þriðja spönn WI 3).

Fjórða spönn byrjaði aðeins á ís en tekur svo klettahliðrun á mjög mjórri sillu, M4 kannski?

Eftir það er snjógili fylgt alveg upp, 150m hækkun og talsvert brattara á köflum en það virtist neðan frá.

Auðvelt er að fara niður á suðurhlið Búðarhyrnu og enda í Hnífsdal, ekki þörf á að síga niður.

FF: Sigurður Jónsson og Rúnar Óli Karlsson.

Klifursvæði Ísafjarðardjúp
Svæði Óshlíð
Tegund Alpine
Merkingar

8 related routes

Aprílgabb

Rauð lína á mynd

Leiðin er á norðurvegg Búðarhyrnu við Seljadal í Óshlíðinni

Línan byrjar hægra megin við áberandi berggang sem að stendur út úr norðurvegg fjallsins.

Fyrsta spönn er öll á ís, WI 3.

Önnur spönn er aðeins á ís í byrjun en færist yfir í torfklifur þar til komið er að áberandi klettalagi. Fylgið klettalaginu þar til að hægt er að krækja fyrir það og haldið áfram upp 70-80m á ís (þriðja spönn WI 3).

Fjórða spönn byrjaði aðeins á ís en tekur svo klettahliðrun á mjög mjórri sillu, M4 kannski?

Eftir það er snjógili fylgt alveg upp, 150m hækkun og talsvert brattara á köflum en það virtist neðan frá.

Auðvelt er að fara niður á suðurhlið Búðarhyrnu og enda í Hnífsdal, ekki þörf á að síga niður.

FF: Sigurður Jónsson og Rúnar Óli Karlsson.

Bergrisinn WI 4+

Staðsetning er ekki alveg þekkt. Gráðan ekki alveg nákvæm

Seinfarinn WI 5

Annað hvort línan mest til vinstri eða hægri

90 m, WI 5

Eiríkur Rauði WI 4+

Eiríkur Rauði er annað hvort línan mest til hægri eða mest til vinstri

Sónata WI 4

Súlan lengst til hægri á mynd

Í maí 2006 fóru þeir Rúnar ÓIi Karlsson og
Eiríkur Gíslason nýja leið i Kálfadal Í Óshlíð.
Leiðin heitir Sónata, var farin i tveimur spönnum
og er ca. 40 m löng.

Jutte bra M 5

WI 4 / M 5, 50m

In Seljadalur, a small valley between Hnífsdalur and Bolungarvík. About 1 1/2 km from the road. The upper part of the route can be seen from the road.

We divided the route into 2 short pitches. The first pitch ended in couple of mixed moves to get on a free hanging courtain of ice, and the second pitch (the crux) started in overhanging rock before getting the picks into overhanging ice. The last part was easy WI 4.

FF: Krister Jonson, Torbjorn Johansson, Einar R. Sigurðsson, 22. feb. 2004

Eiríkur Græni WI 5

Eiríkur Rauði er annaðhvort línan mest til hægri eða mest til vinstri

Í Óshlíðinni, vinstra megin við Eirík Rauða

Sama og Eiríkur Rauði nema síðustu tvær spannirnar, 40 – 50 m af 4 til 4+ og svo 55 m af 5. gr kerti sem liggur upp í þil. Fullt af ís, frekar pumpandi en tæknileg.

FF: Ívar F. og Arnar, 30. mar. 2002, 120m

Grátmúrinn WI 4

Nokkuð sennilegt er að þessi mynd sé af leiðinni, betri óskast

Fyrir ofan þriðja vegskálann er gil. Þetta er neðsti fossinn í gilinu

Þegar upp á vegskálann er komið, er haldið upp gilið. Fossinn virðist alltaf vera frekar blautur en mjög fallegur.

FF: Rúnar Óli Karlsson og Eiríkur Gíslason, 20. des. 2001, 50m

 

Skildu eftir svar