Re: svar: Hvernig skíði?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Hvernig skíði? Re: svar: Hvernig skíði?

#53597
0801667969
Meðlimur

Varðandi bambusinn þá er alveg rétt að oft er hann illsjáanlegur sérstaklega inn í miðri braut. Ætla að gera tilraun með að merkja hann með „baujuteypi“. Þrátt fyrir annmarka þá er bambusinn stundum það eina sem hægt er að nota t.d. þar sem snjóalög eru þunn. Hann er það eina sem stendur.

Við höfum gert tilraunir með alls konar plaststangir í alls konar litum og af ýmsum gerðum. Ekkert af þessu hefur gefist sérstaklega vel þó aldrei megi útloka neitt. Svona í bili þá væru allar hugmyndir um hvernig hægt er að gera bambusinn sýnilegri vel þegnar. Það er jú Kreppa.

Kv. Árni Alf.

P.S. Skíðin sem Kalli mælir með tóna sennilega vel við bambusinn líka. Verum náttúruleg.