Tindfjöll

Gefnir hafa verið nokkrir leiðavísar um Tindfjallasvæðið:
Leiðavísir Ísalp nr. 4 – Tindfjallajökull, fyrri hluti
Leiðavísir Ísalp nr. 5 – Tindfjallajökull, seinni hluti
Leiðavísir Ísalp nr. 16 – Tindurinn

Fullt af hressandi alpaleiðum eru hingað og þangað um Tindfjallasvæðið, okkur vantar að safna leiðum til að skrá. GPS trökk og nýlegar myndir óskast.

1. Hornkofi

2. Tindurinn

Leiðarlýsing

Á Hvolsvelli er beygt inn Fljótshlíð. Rétt eftir Bleiksárgljúfur er svo beygt upp slóða. Verið á bíl í samræmi við það

Kort

Skildu eftir svar